París Norðursins Lyrics & Tabs by Prins Póló

París Norðursins

guitar chords lyrics

Prins Póló

Album : París Norðursins icelandic PlayStop

PRINS PÓLÓ – PARÍS NORÐURSINS (hægri smella og ‘save-as')
Fögur fyrirheit á blússandi siglingu
á ullarnærfötum í grenjandi rigningu

stími heim í heiðardalinn
góður strákur og vel upp alinn.
Mikið verður gott að knúsa kerlu
Erlu, Erlu, Erlu, Erlu góðu Erlu
sem giftist mér því ég kunni að skaffa
sjómaður og sonur hans Haffa.
Hlakka svo til að hitta börnin
Maríu Hænu, Hafþór og Örninn
vinna upp tíma, klippa smá og líma
í eltingaleik fram að háttatíma.
Hafið – Ég þekki ekki annað
Afi – var harðmenni annálað

í eltingaleik fram að háttatíma.
Hafið – Ég þekki ekki annað
Afi – var harðmenni annálað
Mamma – sultuslök nunna
Systir mín – Gunna þunna
Brósi – var örugglega vangefinn
Frændi – rændi mig æskunni
Hafið – Ég þekki ekki annað
Afi – var harðmenni annálað
Mamma – sultuslök nunna
Systir mín – Gunna þunna
Brósi – var örugglega vangefinn
Frændi – rændi mig æskunni
En þegar heim er komið bíður mín flaskan
og á tröppunum stendur ferðataskan
Erla góða, fór með vini á hestbak
síðsti túr hann keyrði um þverbak.
En þegar botni er náð er bara að standa upp aftur
þetta veit hver heilvita raftur
batnandi mönnum er best að lifa
hinir geta bara étið hundaskít og slefað.
Hafið – Ég þekki ekki annað
Afi – var harðmenni annálað
Mamma – sultuslök nunna
Systir mín – Gunna þunna
Brósi – var örugglega vangefinn
Frændi – rændi mig æskunni
Hafið – Ég þekki ekki annað
Afi – var harðmenni annálað
Mamma – sultuslök nunna
Systir mín – Gunna þunna
Brósi – var örugglega vangefinn
Frændi – rændi mig æskunni

Like us on Facebook.....
-> Loading Time :0.0093 sec