Eldur (Fire) / part 4 of Millennium Songs (Bonus Track) Lyrics & Tabs by Skálmöld

Eldur (Fire) / part 4 of Millennium Songs (Bonus Track)

guitar chords lyrics

Skálmöld

Album : Börn Loka albums i own PlayStop

Eldurinn logar langt,
langt niðri í jörðu,
leitar að opinni slóð.

Æðir um ganga,
grefur sér leiðir,
glóandi ólgandi blóð.
Eldurinn logar langt,
langt niðri í jörðu,
leitar að opinni slóð.
Æðir um ganga,
grefur sér leiðir,
glóandi, ólgandi blóð.
Spýtist úr gígum með geigvænu öskri,
grásvörtum bólstrum af reyk.
Leiftrandi steinar,

Spýtist úr gígum með geigvænu öskri,
grásvörtum bólstrum af reyk.
Leiftrandi steinar,
Logandi hraunið,
Lifandi kraftur á leik.
Spýtist úr gígum með geigvænu öskri,
grásvörtum bólstrum af reyk.
Leiftrandi steinar,
Logandi hraunið,
Lifandi kraftur á leik.
Handan við sortann,
háskann og mökkinn
sem heldimmur leggst yfir ból.
dansar á himni,
dátt yfir landi,
dirfskunnar leiftrandi sól.
Handan við sortann,
háskann og mökkinn
heldimmur leggst yfir ból.
Dansar á himni,
dátt yfir landi,
dirfskunnar leiftrandi sól.
Eldurinn logar langt,
langt niðri í jörðu,
leitar að opinni slóð.
Æðir um ganga,
grefur sér leiðir,
glóandi, ólgandi blóð.

Like us on Facebook.....
-> Loading Time :0.0109 sec